Einstaklingar og heimili

Bokashi jarðgerð er frábær leið til að jarðgera matarleifar heimilisins á einfaldan máta, fá næringarríkan áburð á skömmum tíma og samtímis lækka kolefnisspor heimilisins.

Það helsta sem þú þarft til að hefjast handa eru loftfirrðar bokashi-fötur sem má ýmist kaupa eða búa til sjálf/ur, örveruklíð og aðstaða til að blanda jarðgerðinni við mold.

Jarðgerðarfélagið mun hefja sölu á bokashi jarðgerðarfötum að vori 2021. Þangað til má nálgast bokashi fötur hjá Takk hreinlætisvörum, Byko og Garðheimum.

Hér má nálgast leiðarvísi um bokashi heimajarðgerð.

Clone website