Jarðgerðarfélagið er frumkvöðlafyrirtæki sem vinnur með hringrásarlausnir í bokashi jarðgerð fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga.

Einstaklingar og heimiliSveitarfélög og fyrirtækiRæktendur
Hvað er Bokashi?

Bokashi – byrjaðu hér

Bokashi er aðferð til að jarðgera lífræn hráefni (s.s. matarleifar og lífræn hráefni úr eldhúsinu) með gerjun. Líkja má ferlinu við það að búa til súrkál fyrir jörðina, allt með því markmiði að draga úr útblæstri og auka tiltækileika næringarefna í jarðvegi.

Lesa meira
Sveitar´félög og fyrirtæki

Hringrásarlausn fyrir sveitarfélög

Við vinnum að nýrri hringrásarlausn fyrir sveitarfélög til að fullvinna og nýta þá auðlind sem lífrænn heimilisúrgangur er. Bokashi meðhöndlun býður upp á jarðgerð sem er staðbundin, orkunýtin og hagkvæm, dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda og býr til afurð sem nýta má til landgræðslu, skógræktar og endurheimt vistkerfa innan marka sveitarfélagsins.

Lesa meira
Einstaklingar og heimili

Bokashi heimajarðgerð

Bokashi jarðgerð er frábær leið til að jarðgera matarleifar heimilisins á einfaldan máta, fá næringarríkan áburð á skömmum tíma og samtímis lækka kolefnisspor heimilisins.

Lesa meira